Hamingjan býr í íslendingum

Ég held að Weiner hafi mikið til síns máls og er ekki alveg að fatta bloggið um hamingjuna í flöskunni hér á undan.  Það eru nú ekki allir Íslendingar alltaf fullir eða..?  Ég held við séum yfirleitt frekar ákveðin, dugleg og ánægð með lífið.  Er ekki sér íslenskt máltækið..þetta reddast?  Og sem dæmi: eftir að kreppan skall á og erfiðleikar fóru að kníkja dyra hjá ansi mörgum hér á landi, hef ég ekki heyrt uppgjöf í fólki heldur eru flestir í því að leita leiða, þrátt fyrir pirring og reiði út í stjórnvöld.  Við höldum okkar striki, fækkum utanlandsferðum en hættum ekki að hafa gaman af því að vera til....við erum bara hamingjusöm á öðrum vettvangi en áður.  ÞETTA REDDAST ALLT SAMAN!Smile
mbl.is Segir Íslendinga enn hamingjusama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég held að það sé heilmikið til í þessu hjá þér,finnst ég einmitt hafa fundið þetta í kringum mig.

ingileif Finnbogadóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband